Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.08.2016

Skólasetning 2016

Skólasetning 2016
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 23. ágúst 2016. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum.
Nánar
English
Hafðu samband