Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.01.2022

Gjöf frá Kvenfélagi Álftaness

Gjöf frá Kvenfélagi Álftaness
Forsvarskonur Kvenfélags Álftaness komu færandi hendi í gær og gáfu skólanum Lego námskubba af ýmsum gerðum en Lego hefur reynst vel í vinnu með nemendum t.d. með tilfinninga- og félagsvanda og með einhverfum börnum. Sýnt hefur verið fram á að þessi...
Nánar
26.01.2022

Námsviðtöl miðvikudaginn 2. febrúar

Námsviðtöl miðvikudaginn 2. febrúar
Miðvikudaginn 2. febrúar er námsviðtaladagur í Álftanesskóla. Viðtölin verða rafræn í gegnum Google Meet. Foreldrar eru beðnir um að skrá sig á viðtalsbil í gegnum Mentor eins og áður. Opið er fyrir skráningar frá deginum í dag til og með 31. janúar...
Nánar
26.01.2022

100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk
Í dag héldu börnin í 1.bekk 100 daga hátíð í tilefni þess að þau eru búin að vera 100 daga í skólanum. Þau gengu um skólann og sungu nokkur lög, unnu verkefni tengd tölunni 100 og fengu í lokin að gæða sér á “hlutum” sem þau höfðu verið að nota til...
Nánar
26.01.2022

Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk

Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk
Bólusetning nemenda í Álftanesskóla fer fram miðvikudaginn 2. febrúar. Á þeim degi eru jafnframt námsviðtöl hjá nemendum. Frístundaheimilið verður opið þann dag (sjá nánar póst frá frístundaheimillinu). Allar upplýsingar sem varða bólusetninguna koma...
Nánar
25.01.2022

Kveðja frá foreldrafélaginu

Kveðja frá foreldrafélaginu
Kæru foreldrar og nemendur. Þetta haust og vetur er sannarlega ekki búið að vera sá tími sem við hlökkuðum til eyða saman í samveru og leikjum en við breytum því ekki úr þessu og stöldrum því ekki þar við heldur horfum með björtum augum til komandi...
Nánar
25.01.2022

Appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið

Appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið
Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínu gula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum. Rétt er að...
Nánar
10.01.2022

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag og skóla lýkur kl. 11 á miðvikudag hjá 1. - 6. bekk

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag og skóla lýkur kl. 11 á miðvikudag hjá 1. - 6. bekk
Á morgun þriðjudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Miðvikudaginn 12. janúar lýkur skóla kl. 11:00 hjá nemendum í 1. - 6. bekk en Álftamýri frístundaheimili opnar kl. 13:15 fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband