Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumardagurinn fyrsti

24.04.2019
Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag.

Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars.
Til baka
English
Hafðu samband