Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir úr 1. bekk

12.04.2019
Fréttir úr 1. bekk

Mikið var um að vera hjá 1. bekk síðustu vikuna fyrir páskafrí. Börnin föndruðu m.a. páskaföndur og svo var vel heppnuð árshátíð á föstudeginum þar sem börnin fluttu nokkur lög úr Ávaxtakörfunni.

Hér má sjá myndir frá páskaföndri og árshátíð í 1. bekk.

Til baka
English
Hafðu samband