Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskabingó miðvikudaginn 10. apríl

09.04.2019
Páskabingó miðvikudaginn 10. aprílPáskabingó foreldrafélags Álftanesskóla er haldið miðvikudaginn 10.apríl í íþróttamiðstöðinni. Athugið breytta tímasetningu en bingó fyrir nemendur og foreldra barna í Álftanesskóla er kl. 17:30 til 18:30 og pizzaveisla í lokin kl. 18:30. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.
Til baka
English
Hafðu samband