09.06.2021
Óskilamunir! Opið 14. til og með 16. júní
Mikið magn af óskilamunum er hér í skólanum, t.d. vettlingar, húfur, jakkar, úlpur, sund- og íþróttapokar og margt margt fleira! Óskilamunum hefur verið safnað saman á borðum í aðalanddyri skólans. Athugið að lokað verður í skólanum fimmtudaginn...
Nánar08.06.2021
Útskrift hjá 10. bekk í dag kl. 17:00
Útskrift nemenda í 10. bekk verður í dag þriðjudag kl. 17:00 í hátíðarsal skólans. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30.
Athugið að þar sem enn eru í gildi 150 manna fjöldatakmarkanir má hver nemandi bjóða með sér tveimur einstaklingum.
Nánar07.06.2021
Vorleikar þriðjudag - skertur skóladagur
Vorleikarnir eru á morgun þriðjudag og þá er skertur skóladagur. Skólinn hefst hjá nemendum kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat, bókasafnið er opið frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem á þurfa að halda og frístundaheimilið Álftamýri tekur við...
Nánar07.06.2021
Skólaslit hjá 1.- 9. bekk miðvikudaginn 9. júní
Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk verða miðvikudaginn 9. júní kl. 10:00. Skólaslit munu ekki fara fram í sal skólans heldur mæta nemendur í umsjónarstofur sínar þar sem umsjónarkennarar afhenda vitnisburði. Vegna tilmæla frá yfirvöldum eru foreldrar...
Nánar07.06.2021
1. bekkur í fjöruferð
Nemendur í 1. bekk fór í fjöruferð í gær og hjólaferð í dag. Börnin skemmtu sér konunglega og voru til fyrirmyndar.
Nánar03.06.2021
Lokaverkefni nemenda í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að lokaverkefnum sínum en þeirri vinnu lauk nú á þriðjudaginn þegar þau sýndu og kynntu afraksturinn fyrir umsjónarkennurum sínum.
Í lokaverkefninu er námsgreinunum dönsku, ensku...
Nánar02.06.2021
Rithöfundur í heimsókn hjá 5.bekk
Nemendur í 5. bekk fengu rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í heimsókn á dögunum en þeir hafa einmitt verið að lesa bækur eftir hana í vetur. Bergrún fræddi krakkana um hvernig hún fær hugmyndir af því að skrifa sögur og las einnig fyrir þau úr...
Nánar27.05.2021
Vorferð 1.bekkja
Fimmtudaginn 27. maí fór 1. bekkur í sveitaferð að Miðdal í Kjós. Þetta var frábær ferð í alla staði, blíðskaparveður og frábærar móttökur. Börnin nutu sín vel í sveitinni og voru alveg til fyrirmyndar. Hér eru myndir úr ferðinni sem segja meira en...
Nánar19.05.2021
Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur
Mánudaginn 24. maí er annar í hvítasunnu sem er löggildur frídagur og þriðjudaginn 25.maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar17.05.2021
Viðburðaríkir dagar í 1.bekk
Það hefur verið mikið um að vera í 1. bekk undanfarið, hreinsunardagur, Margæsadagur og síðast en ekki síst langþráð árshátíð. Á árshátíðinni fluttu börnin lög úr Ávaxtakörfunni fyrir vinabekki sína í 6. bekk. Börnin komu líka með glæsilegar...
Nánar27.04.2021
Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022
Vegna innleiðingar á nýju kerfi fyrir frístundaheimili grunnskóla Garðabæjar eru forráðamenn barna í 1.-4. bekk beðnir um að sækja um dvöl á frístundaheimili fyrir næsta skólaár að nýju í gegnum Þjónustugátt Garðabæjar. Garðabær er þessa dagana að...
Nánar26.04.2021
Unglistadagur næsta föstudag
Næsta föstudag er Unglistadagur hjá okkur í Álftanesskóla en þá vinna nemendur margskonar mismunandi verkefni á stigum. Þemað þetta árið er ,,Allir eiga rödd". Unglistadagurinn er skertur dagur hjá nemendum en kennsla hefst kl. 9:00 og lýkur eftir...
Nánar