Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur í heimsókn hjá 5.bekk

02.06.2021
Rithöfundur í heimsókn hjá 5.bekk

Nemendur í 5. bekk fengu rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í heimsókn á dögunum en þeir hafa einmitt verið að lesa bækur eftir hana í vetur. Bergrún fræddi krakkana um hvernig hún fær hugmyndir af því að skrifa sögur og las einnig fyrir þau úr einni af bókunum sínum. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og spurðu ótal spurninga.

Hér má sjá myndir frá heimsókninni.

Til baka
English
Hafðu samband