Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unglistadagur næsta föstudag

26.04.2021
Unglistadagur næsta föstudag

Næsta föstudag er Unglistadagur hjá okkur í Álftanesskóla en þá vinna nemendur margskonar mismunandi verkefni á stigum. Þemað þetta árið er ,,Allir eiga rödd". Unglistadagurinn er skertur dagur hjá nemendum en kennsla hefst kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat, þá tekur Álftamýri við þeim nemendum sem þar eru skráðir. Bókasafn skólans verður opið frá kl. 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að mæta fyrr.

 

Til baka
English
Hafðu samband