Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022

27.04.2021
Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022Vegna innleiðingar á nýju kerfi fyrir frístundaheimili grunnskóla Garðabæjar eru forráðamenn barna í 1.-4. bekk beðnir um að sækja um dvöl á frístundaheimili fyrir næsta skólaár að nýju í gegnum Þjónustugátt Garðabæjar. Garðabær er þessa dagana að innleiða nýtt kerfi á öll frístundaheimili í bænum. Kerfið „Vala vetrarfrístund“ er sérsniðinn umsóknarvefur sem heldur utan um allar skráningar og reikningagerð í tengslum við vistun. Sjá nánar frétt á vef Garðabæjar.
Til baka
English
Hafðu samband