Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.03.2019

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun við skemmtilega athöfn. Þátttakendur voru 14 talsins og lásu fyrst úr sögunni "Benjamín dúfa" eftir Friðrik Erlingsson og svo ljóð að eigin vali. Ungu lesendurnir stóðu sig allir með mikilli prýði og fengu...
Nánar
14.03.2019

Fuglafit, fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit, fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit, fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út og má finna það á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
14.03.2019

Skíða- og útivistarferð hjá 5. - 10.bekk

Skíða- og útivistarferð hjá 5. - 10.bekk
Nú stendur til að fara í hina árlegu útivistar-, skíða- og brettaferð. Skólinn á pantað fimmtudaginn 21. mars í Bláfjöllum. Gert er ráð fyrir því að allir nemendur taki þátt í ferðinni. Ýmist eru nemendur í gönguferðum, sleðaferðum eða á...
Nánar
07.03.2019

Gleði og gaman á öskudag

Gleði og gaman á öskudag
Öskudagur var litríkur og fjörugur að venju hér í skólanum.
Nánar
05.03.2019

Framlengdur frestur á foreldrakönnun Skólapúlsins

Framlengdur frestur á foreldrakönnun Skólapúlsins
Foreldrakönnun Skólapúlsins lauk formlega í gær 4. mars og var svarhlutfallið þá 70%. Æskilegt er að svarhlutfallið sé a.m.k. 80% til að niðurstöðurnar séu samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla. Í von um að við náum þessu æskilega...
Nánar
01.03.2019

Skólapúlsinn 64% svarhlutfall

Skólapúlsinn 64% svarhlutfall
Við viljum þakka þeim foreldrum sem hafa nú þegar tekið þátt í foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir að gefa sér tíma til að svara könnuninni. Við höfum nú náð lágmarks svarhlutfalli sem er 60% en til að fá niðurstöður sem eru samanburðarhæfar öðrum...
Nánar
28.02.2019

Öskudagur og öskudagsskemmtun

Öskudagur og öskudagsskemmtun
Miðvikudaginn 6. mars er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. ​ Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þá nemendur sem...
Nánar
27.02.2019

Bollur eða sparinesti á bolludaginn

Bollur eða sparinesti á bolludaginn
Á mánudaginn er bolludagur og mega nemendur koma með bollu eða annað sparinesti í skólann þann dag.
Nánar
19.02.2019

38% svarhlutfall í Foreldrakönnun

38% svarhlutfall í Foreldrakönnun
Við minnum enn og aftur á könnun Skólapúlsins. Svarhlutfall skólans er nú 38% en þarf að vera 80% til að niðurstöðurnar verði samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla.
Nánar
15.02.2019

Vetrarleyfi 18.- 22. febrúar

Vetrarleyfi 18.- 22. febrúar
Við minnum á að í næstu viku (18.-22.feb) er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í...
Nánar
15.02.2019

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Foreldrakönnun Skólapúlsins
Foreldrakönnun Skólapúlsins hefur nú verið send á þá 120 foreldra sem lentu í úrtaki að þessu sinni. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja foreldra í skólanum um gæði...
Nánar
07.02.2019

Vetrarleyfi 18. - 22. febrúar

Vetrarleyfi 18. - 22. febrúar
Vikuna 18. - 22. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið í vetrarleyfinu fyrir öll börn í 1. - 4. bekk og stendur foreldrum til boða að skrá börnin sín þessa viku. Skráning fer fram hjá umsjónarmanni...
Nánar
English
Hafðu samband