Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blár dagur á morgun

07.11.2019
Blár dagur á morgunÁ morgun föstudaginn 8.nóvember er Vináttudagur gegn einelti. Í tilefni af þeim degi viljum við hvetja alla, nemendur og starfsfólk,  í Álftanesskóla til að klæðast einhverju bláu.
Til baka
English
Hafðu samband