21.11.2022
Kærleikar 24. og 25. nóvember

Kærleikarnir eru á fimmtudag og föstudag, þá vinna nemendur saman í vinapörum. Kærleikarnir eru á hverju ári og þá er lögð áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin...
Nánar17.11.2022
Dagur íslenskrar tungu - Stóra upplestrarkeppnin sett

Miðvikudaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum. Ýmis verkefni tengd deginum voru unnin í árgöngum og var stóra upplestrarkeppnin einnig sett í sal skólans.
7. bekkur kom saman og hlýddi á upplestur Tíbráar og...
Nánar11.11.2022
Forvarnavika gegn einelti
Þar sem baráttudagur gegn einelti var þann 8. nóvember þá var vikan 7. - 11. nóvember tileinkuð forvörnum gegn einelti.
Nemendur fengu þjálfun í félagsfærni og samskiptum á skemmtilegan hátt alla daga vikunnar og voru verkefnin margvísleg eftir...
Nánar21.10.2022
Móttaka á Bessastöðum
Þann 19. október fóru nemendur í 2. - 4. bekk á Bessastaði þar sem þeir tóku á móti forsetanum frá Finnlandi. Hann er núna í heimsókn á Íslandi með konunni sinni, Jenni Haukio.
Nemendur veifuðu íslenska og finnska fánanum við komuna.
Hér eru myndir...
Nánar19.10.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Námsviðtöl 27. okt. og skipulagsdagur 28. okt.
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Fimmtudaginn, 27. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað verður fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor í dag 19.október og opið verður fyrir skráningar til 24. október.
Föstudaginn 28. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar...
Nánar17.10.2022
Göngum í skólann - Viðurkenning

Við í Álftanesskóla tókum þátt í átakinu Göngum í skólann sem hófst þann 7. september síðastliðinn og lauk þann 5. október og hlutum viðkurkenningu fyrir.
Nemendur og starfsfólk skólans gengu hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu. Í göngutúrnum...
Nánar06.10.2022
Perlað með Krafti
Í dag, fimmtudaginn 6. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar krafti.
Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar...
Nánar06.10.2022.png?proc=AlbumMyndir)
,,Stoppum neteinelti" - fræðsluerindi 12. okt.
.png?proc=AlbumMyndir)
Miðvikudaginn 12.október kl. 19.00 í sal skólans stendur foreldrafélag Álftanesskóla fyrir fræðsluerindi sem heitir ,,Stoppum neteinelti".
Hvetjum alla til að mæta og hlýða á þetta mikilvæga málefni.
Nánar05.10.2022
Forvarnarvika hefst

Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. – 12. október en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er; Farsæld –...
Nánar13.09.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skipulagsdagur 20. sept. og Lesið í Nesið 21. sept.
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Þriðjudaginn 20. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Miðvikudaginn 21. september er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í...
Nánar12.09.2022
Útivistarreglurnar
Munum útivistarreglurnar sem taka gildi 1. september. Frá 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20. Börn 13 - 16 ára mega vera úti til kl. 22.
Nánar12.09.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla 19. sept., kl. 18:30
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn 19. september 2022.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 10
- 11
- 12
- ...
- 76