Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.09.2022

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk skólans hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Í göngutúrnum fengu nemendur verkefni tengd umhverfinu og umferðinni sem þau áttu að leysa í sameiningu á leiðinni. Markmiðið með átakinu er að...
Nánar
24.08.2022

Akstur frístundabílsins hefst 29. ágúst

Akstur frístundabílsins hefst 29. ágúst
Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn. Hvort sem barnið er í frístundaheimili eða ekki þarf að skrá það í frístundabílinn í gegnum Völu vetrarfrístund í upphafi annar. Velja þarf hvar barnið tekur bílinn, tíma...
Nánar
16.08.2022

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2022

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2022
Skólasetning Álftanesskóla fer fram á sal skólans þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur og forráðaaðilar fara að henni lokinni í stofur með umsjónakennara þar sem haustfundur verður haldinn. Áætlað er að skólasetning og haustfundur taki um 1-1,5...
Nánar
16.06.2022

Opnunartími skrifstofu sumarið 2022

Opnunartími skrifstofu sumarið 2022
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2022 er eftirfarandi: 20. júní til 10. ágúst er lokað vegna sumarleyfa 11. til 22. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00 Frá 23. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá kl. 7:45 til...
Nánar
03.06.2022

Ferðir í 2. bekk

Ferðir í 2. bekk
Það hefur verið mikið að gera þessa síðustu daga skólaársins í 2. bekk. Farnar hafa verið margar ferðir, s.s. Reykjavíkurferð þar sem Alþingishúsið var skoðað ásamt fleiru, vorferð á Þingvelli þar sem hópurinn fékk fræðslu um þjóðgarðinn ásamt...
Nánar
03.06.2022

Annar í hvítasunnu og Vorleikar

Annar í hvítasunnu og Vorleikar
Mánudaginn 6. júní er annar í hvítasunnu sem er lögbundinn frídagur og því ekkert skólahald þann dag. Á þriðjudaginn 7. júní eru svo Vorleikar hjá okkur í Álftanesskóla sem er uppbrotsdagur, nemendur mæta kl. 9.00 og eru fram yfir hádegsmat eða til...
Nánar
03.06.2022

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi

Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi. Í leiðbeiningunum er m.a...
Nánar
25.05.2022

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk
Þriðjudaginn 7. júní er útskrift hjá nemendum í 10. bekk, hún fer fram í hátíðarsal skólans kl. 17:00. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30 og eru foreldar/forráðamenn velkomnir í útskriftina. Miðvikudaginn 8. júní er skólaslit hjá nemendum í...
Nánar
24.05.2022

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á fimmtudaginn 26. maí er uppstigningardagur sem er löggildur frídagur og föstudaginn 27. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því einnig frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru...
Nánar
17.05.2022

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030
Menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl sl. eftir mikla og góða vinnu fjölmargra hagsmunaaðila. Menntastefnu Garðabæjar er ætlað að leggja grunn að farsælu og framsæknu skólastarfi sem einkennist af jákvæðum skólabrag og...
Nánar
13.05.2022

Álftanesskóli í Erasmus samstarfsverkefni

Álftanesskóli í Erasmus samstarfsverkefni
Við í Álftanesskóla erum í Erasmus samstarfsverkefninu “Opening the door to outdoor” með skólum í Leipzig-Þýskalandi, Vianen-Hollandi, Derry-N-Írlandi, Rovinj-Króatíu og Sitia-Krít (Grikklandi). Eins og nafnið gefur til kynna er verkefnið aðallega...
Nánar
05.05.2022

Margæsadagurinn í 2. bekk

Margæsadagurinn í 2. bekk
Það var nóg að gera á Margæsadaginn í 2. bekk. Nemendur fóru í gönguferð til að skoða margæsirnar og var morgunnestið tekið með og borðað utandyra. Þegar heim var komið fengu nemendur svo fræðslu um margæsina og að lokum voru margæsir málaðar á...
Nánar
English
Hafðu samband