08.02.2023
Vetrarleyfi 13 - 17. febrúar

Vikuna 13. - 17. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar30.01.2023
Námsviðtöl 31. janúar

Þriðjudaginn 31. janúar eru námsviðtöl í Álftanesskóla. Frístundaheimilið Álftamýri er opið frá kl. 8:30 -16:30 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar24.01.2023
1. bekkur - 100 daga hátið

Fyrsti bekkur hélt upp á 100 daga hátíð í skólanum í dag, þriðjudaginn 24.janúar.
Dagurinn byrjaði á því að hengja upp 100 töflu í skólastofunni og æfðu nemendur sig að telja upp á 100. Þegar hátíðin byrjaði þá fengu allir nemendur poka merktum sér...
Nánar20.01.2023
Skólaþing 25. janúar

Við verðum með nemendaþing/skólaþing hér í Álftanesskóla miðvikudaginn 25. janúar í matsal skólans. Það væri frábært ef að einhverjir foreldrar væru tilbúnir til þess að koma og taka þátt með okkur.
Miðstigið, 5. - 7. bekkur verður með sitt þing kl...
Nánar09.01.2023
Skipulagsdagur 11. janúar

Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir.
Nánar20.12.2022
Jólakveðja

Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 2. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar15.12.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Mánudaginn 19. desember verður jólaskemmtun hjá unglingastigi kl. 19:30-21:30.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða þriðjudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu...
Nánar07.12.2022
Jólapeysudagur - rauður dagur

Föstudaginn 9. desember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar07.12.2022
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Sjá einnig hér:
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla desember 2022
Nánar30.11.2022
Verum vel upplýst og örugg í umferðinni

Kæru foreldrar og forráðamenn
Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir...
Nánar21.11.2022
Unnið gegn einelti

Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember voru margvísleg verkefni unnin í öllum árgöngum.
Miðstigið setti sitt verkefni upp á vegg við aðalinnganginn og vekur það mikla eftirtekt hjá öllum bæði nemendum og starfsmönnum.
Verkefnið gefur færi á...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 9
- 10
- 11
- ...
- 76
