Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit 9. júní

26.05.2020
Skólaslit 9. júní

Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk verða þriðjudaginn 9. júní. Skólaslit munu ekki fara fram í íþróttahúsinu eins og venjulega heldur mæta nemendur í umsjónarstofur sínar þar sem umsjónarkennarar afhenda vitnisburði. Ekki er mælt með því að foreldrar fjölmenni á skólaslit að þessu sinni vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tilmæla frá yfirvöldum. Við viljum biðja foreldra/forráðamenn að virða það. 

Tímasetningar skólaslita verða sem hér segir:
Kl. 9:00      1., 2., 5., 6. og 7. bekkur                    
Kl. 10:00    3., 4., 8. og 9. bekkur                         

Til baka
English
Hafðu samband