Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftamýri opin í vetrarleyfinu

04.02.2020
Álftamýri opin í vetrarleyfinu

Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar verður dagana 17. - 21. febrúar. Álftamýri verður opin fyrir öll börn í 1. - 4. bekk en skráning fer fram hjá umsjónarmanni frístundaheimilisins á netfangið fristund (hjá) alftanesskoli.is 

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 12. febrúar (kl. 12:00) og öllum skráningum er svarað. Athugið að innheimt er sérstaklega fyrir skráningu þessa daga og börnin eiga að mæta með bæði morgunhressingu og hádegismat alla dagana. Munið að taka fram hvenær barnið mætir á morgnana og hvenær það fer heim einnig er mikilvægt að taka fram ef barnið á að fara í tómstundir yfir daginn. 

 

Til baka
English
Hafðu samband