Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.06.2017

Skólaslit 2017

Skólaslit 2017
Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum miðvikudaginn 7. júní. Alls útskrifuðust 42 nemendur. Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 8. júní. Nemendur fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur:
Nánar
08.06.2017

Lokaverkefni og vorferð nemenda í 10. bekk

Lokaverkefni og vorferð nemenda í 10. bekk
Hér má sjá myndir af glæsilegum lokaverkefnum nemenda í 10. bekk og myndir úr vorferðinni.
Nánar
08.06.2017

Hjóla- og fjöruferð í 1. bekk

Hjóla- og fjöruferð í 1. bekk
1.bekkur fór í hjólaferð um Álftanes og kom við í fjörunni.
Nánar
08.06.2017

Vorferð í 1. bekk

Vorferð í 1. bekk
Í ár var farið að Miðdal í kjós í vorferð í tengslum við lokaverkefnið um húsdýrin. Börnin skemmtu sér vel eins og sjá má á eftirfarandi myndum úr ferðinni.
Nánar
07.06.2017

Skólaslit 2017

Skólaslit 2017
Skólaslit Álftanesskóla 2017 Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar fimmtudaginn 8. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram miðvikudaginn 7. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal. Nemendur skólans mæta til skólaslita...
Nánar
07.06.2017

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag á síðasta skóladegi þessa skólaárs var íþróttadagur hjá öllum stigum. Nemendur stunduðu íþróttir á fjölbreyttum stöðvum umhverfis skólann.
Nánar
06.06.2017

Ratleikur á elsta stigi

Ratleikur á elsta stigi
Á þriðjudag fór allt elsta stigið í ratleik um Álftanesið. Settar voru upp 10 stöðvar með leikjum og þrautum. Sigurvegari var hópur úr 9. bekk, þau Kolbeinn Högni, Mikael Elí, Katrín Fríður, Kolka, Lúkas Ægir, Kristinn Karl og Kristófer Elí.
Nánar
01.06.2017

Vorferð í 3. bekk

Vorferð í 3. bekk
Þriðjudaginn 30. maí fóru krakkarnir í 3. bekk í vorferðina sína. Þau byrjuðu á Náttúrufræðistofu Kópavogs, fengu frábæra fræðslu um fugla og skoðuðu fleiri uppstoppuð dýr og lifandi fiska í fiskabúrum. Að því loknu fóru þau að Hvaleyrarvatni...
Nánar
01.06.2017

Fjöruferð í 2. bekk

Fjöruferð í 2. bekk
Miðvikudaginn 31. maí fór 2. bekkur í fjöruferð í dásamlegu veðri. Börnin léku sér í fjörunni og skemmtu sér vel. Mikið að skoða og rannsaka.
Nánar
31.05.2017

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fimmta og síðasta fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
24.05.2017

Skipulagsdagur föstudaginn 26. maí

Skipulagsdagur föstudaginn 26. maí
Föstudaginn 26. maí er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Frístund er opin á skipulagsdaginn fyrir þau börn sem hafa verið skráð hjá Jóhönnu umsjónarmanni.
Nánar
23.05.2017

Margæsadagurinn á yngsta stigi

Margæsadagurinn á yngsta stigi
Sá siður er hér í Álftanesskóla að taka á móti margæsinni á vorin. Börn á yngsta stigi vinna verkefni tengd henni, 1.bekkur gerir margæs úr maskínupappír, 2.bekkur málar margæs á glæru og 3.bekkur semur margæsarljóð. Síðan eru margæsir skoðaðar á...
Nánar
English
Hafðu samband