Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ratleikur á elsta stigi

06.06.2017
Ratleikur á elsta stigi

Á þriðjudag fór allt elsta stigið í ratleik um Álftanesið. Settar voru upp 10 stöðvar með leikjum og þrautum. Sigurvegari var hópur úr 9. bekk, þau Kolbeinn Högni, Mikael Elí, Katrín Fríður, Kolka, Lúkas Ægir, Kristinn Karl og Kristófer Elí.

Til baka
English
Hafðu samband