20.03.2014
Fræðsluerindi - Ertu alveg viss?

Mánudaginn 24. mars verður árlegur fræðslufundur Grunnstoða haldin kl. 20:00 í sal Sjálandsskóla. Að þessu sinni er einelti viðfangsefni fundarins og er aðalfyrirlesari Hermann Jónsson, en hann ætlar að kenna okkur á vefsíður og smáforrit eins og...
Nánar14.03.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Mottumars í myndmennt
Í tilefni mottumars hafa nemendur í myndmennt verið að teikna skemmtilegar sjálfsmyndir – með skegg.
Skeggin eru mótuð úr pípuhreinsurum eða lopa að vild. Hér eins og oft áður eru það myndirnar sem segja meira en þúsund orð.
Nánar10.03.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Öskudagur
Öskudagur fór fram í Álftanesskóla eins og um land allt á miðvikudeginum í síðustu viku. Nemendur komur skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuskepnur. Nokkurn tíma nýttu sumir nemendur til að klára bækurnar sem þau hafa verið að...
Nánar10.03.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Ung-ritlistadagar
Dagana 3. – 5. mars voru haldnir Ung-listadagar í skólanum. Þá fóru nemendur í heimsókn í aðra bekki og fengu nemendur í heimsókn í sinn bekk. Sem dæmi þá unnu saman nemendur í 1. og 6. bekk, nemendur í 2. og 7. o.s.frv. Nemendum var skipt í pör og...
Nánar06.03.2014
Samfestingurinn

Um helgina 7. og 8. mars er Samfestingurinn (Samfés). Þetta er hátíð fyrir alla unglinga landsins. Á föstudagskvöldinu er ball og munu Páll Óskar, Retro Stefson, Kaleo og fleiri halda uppi stuðinu.
Á laugardeginum er söngkeppni en þar keppa 30...
Nánar03.03.2014
Öskudagur 5. mars

Nemendur mæta kl. 9:00 og verða til hádegis, það er að sjálfsögðu mataráskrift eins og venjulega. Skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans. Vinapörin klára frágang á sinni...
Nánar02.03.2014
Ung-ritlistadagar 3. - 5. mars

Þá daga ætlum við aðeins að brjóta upp hefðbundna kennslu. Nemendur koma til með að vinna saman tveir og tveir þar sem afraksturinn verður bók. Unnið verður í vinapörum eins og við gerðum í haust í kringum „Kærleikana“ en núna tökum við skrefið...
Nánar14.02.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarnar vikur unnið verkefni um hafið í samfélags- og náttúrufræði.
Þemaverkefninu lauk með heimsókn foreldra þar sem nemendur fluttu kynningu á verkefnum sínum.
Nemendur voru duglegir að nýta sér efni úr...
Nánar14.02.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Keppendur Stóru upplestrarkeppninnar 2014 í Álftanesskóla
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert, byrjar markviss þjálfun nemenda í 7. bekk vegna Stóru upplestrarkeppninnar. 13. febrúar voru tveir fulltrúar skólans valdir til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í...
Nánar11.02.2014
Söngkeppni Elítunnar
Það er margt um að vera í félagslífi unglinganna um þessar mundir. Við byrjuðum árið með því að halda frábæra söngkeppni Elítunnar, en siguratriðið þar keppti fyrir okkar hönd í undankeppni fyrir Samfés. Okkar keppni var haldin 17.janúar, það var...
Nánar05.02.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Nemendur í 4. bekk styrkja tvö góðgerðafélög um 60 þúsund krónur
Í gær, þriðjudaginn 4. febrúar afhentu nemendur í 4. bekk Álftanesskóla tveimur góðgerðafélögum samtals 60.000 krónur að gjöf. Upphæðin er afrakstur tombólu sem nemendur stóðu fyrir á Jóla- og góðgerðadeginum en Foreldrafélag Álftanesskóla stendur...
Nánar31.01.2014.JPG?proc=AlbumMyndir)
Sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum leikskólanna
Gleði, frelsi og leikur
Föstudaginn 31. janúar var sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum Kakkakots og Holtakots.
Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði. Frelsið var í fyrirrúmi, börnin fóru á milli stofa og léku sér saman að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 71
- 72
- 73
- ...
- 76