Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2013

Útikennsla og hreyfing fer vel af stað

Útikennsla og hreyfing fer vel af stað
Í haust hafa nemendur í 5.-7. bekk verið í útikennslu og hreyfingu hjá Írisi og Björgvini í fjölgreinalotu. Lotan hefur farið vel af stað og hafa nemendur tekist á við hin ýmsu verkefni og staðið sig með prýði. Það reynist mörgum nemendum þrautin...
Nánar
25.10.2013

Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla

Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla
Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum var börnum í 1.- 3. bekk boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið föstudaginn 25. október. Nokkrir nemendur úr unglingadeildunum sóttu börnin og fylgdu þeim á bókasafnið. Þau lásu fyrir þau bangsasögu um...
Nánar
25.10.2013

Skipulagsdagur og útikennsludagar

Skipulagsdagur og útikennsludagar
Samkvæmt skóladagatali er Skipulagsdagur í öllu grunnskólum Garðabæjar mánudaginn 28. október – rauður dagur á skóladagatali. Nemendur skólans eru þá í frí frá skólasókn þann dag. Þennan dag er einnig lokað í Frístund- tómstundaheimili hér á...
Nánar
22.10.2013

Myndmennt og grænfáninn

Myndmennt og grænfáninn
Í myndmennta tímum eru nemendur Álftanesskóla að vinna að ýmsum verkefnum sem tengja má við grænfánann. Í ár er kennd sjálfbærni í listsköpun og sýna myndirnar nokkur verkefni sem hafa verið unnin í haust: nemendur hafa málað gamla gáminn okkar sem...
Nánar
02.10.2013

Útitími hjá nemendum í 3. bekk

Útitími hjá nemendum í 3. bekk
Í dag skelltu nemendur og kennarar í 3. bekk sér út í milda og góða veðrir þar sem um var að ræða tíma í stærðfræði. Nemendur fóru vítt og breytt um skólalóðina og mældu með málbandi hin ýmsu leiktæki, mörk, gáma og fleira. Nokkrar myndir frá...
Nánar
27.09.2013

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn var haldinn í 14. sinn miðvikudaginn 25. september. Dagurinn er haldinn að tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðuþjóðanna. Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur og Mjólkursamsalan öllum 70.000 leikskóla- og...
Nánar
20.09.2013

Foreldrarölt á Álftanesi

Foreldrarölt á Álftanesi
Í kvöld hefst fyrsta foreldrarölt Foreldrafélagsins á nýju skólaári. Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir foreldrarölti á Álftanesi í samvinnu við bekkjarfulltrúa hvers árgangs og hefur gert frá árinu 2008.
Nánar
04.09.2013

Göngum í skólann 2013

Göngum í skólann 2013
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 4. september í Álftanessskóla í Garðabæ. Skólastjóri Álftanessskóla Sveinbjörn Markús Njálsson bauð gesti velkomna og sagði frá því hvað Álftanesskóli hefur gert í tilefni átaksins á undanförnum árum.
Nánar
02.09.2013

Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla

Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla
Að beiðni ÍSÍ verður verkefninu ,,Göngum Í skólann“ hleypt af stokkunum í ár hér frá Álftanesskóla miðvikudaginn 4. september með athöfn sem hefst í Íþróttasal Íþróttamiðstöðvar kl. 9:00. Fulltrúar frá ÍSÍ mæta og væntanlega fulltrúar frá...
Nánar
23.08.2013

Leiðarkerfi frístundabíls í Garðabæ

Leiðarkerfi frístundabíls í Garðabæ
Akstur hefst 2. september 2013 og verður ekið alla þá daga sem tómstundaheimilin eru starfandi.
Nánar
23.08.2013

Framkvæmdir á aðkomu að skólasvæðinu

Framkvæmdir á aðkomu að skólasvæðinu
Hafnar eru framkvæmdir við frágang á aðkomu frá Breiðumýri að skóla- og íþróttasvæðinu á Álftanesi. Nú þegar hafa verið gerð malarbílastæði austan við leikskólann Krakkakot í tengslum við hlið sem þar er á girðingunni.
Nánar
20.08.2013

Skólamatur veturinn 2013-2014

Skólamatur veturinn 2013-2014
Skólamatur ehf. mun sjá um hádegismáltíðir í Álftanesskóla vetur eins og undanfarin ár. En við sameiningu sveitarfélagana Álftanes og Garðabæjar lækkaði gjaldskrá skólamáltíða til samræmis við verð sem áður giltu í Garðabæ. Í upphafi vetrar er gott...
Nánar
English
Hafðu samband