04.12.2013
Afhending afraksturs kærleiksverkefnis nemenda til UNICEF
Fulltrúar úr stjórn nemendafélags Álftanesskóla afhentu í dag Stefáni Inga Stefánssyni framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi afrakstur kærleiksverkefnis nemenda Álftanesskóla.
Stjórn nemendafélagsins ákvað í fundi um miðjan nóvember að styðja við starf...
Nánar29.11.2013
Jóladagatal grunnskólanna á www.umferd.is
Jóladagatal grunnskólanna, á vegum Samgöngustofu, hefur göngu sína sunnudaginn 1. desember. Í daga talinu segir frá fjölhæfum dýrum sem feta sig áfram í umferðinni. Á hverjum degi birtist ný spurning sem grunnskólabörn geta svarað þegar þau opna...
Nánar25.11.2013
Jólakort Álftanesskóla 2013
Mánudaginn 25. nóvember var tilkynnt um úrslit í jólakortasamkeppni 6. bekkjar. Nemendur í 6. bekk komu saman á sal skólans og Sveinbjörn skólastjóri afhenti nemendum viðurkenningu fyrir þátttöku í hugmyndavinnunni.
Í ár var það Ari Bergur Gunnarsson...
Nánar25.11.2013
Jóla- og góðgerðadagurinn
Álftanesi, laugardaginn 30. nóvember í íþróttamiðstöðinni k. 12:00 – 16:00
Handverksmarkaður, hönnunarvörur, söluborð, kaffisala og fleira.
Fjölbreytt dagskrá:
Nánar18.11.2013
Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum
Í dag var Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum hér hjá okkur í Álftanesskóla. Keppnin hófst með því að þrír nemendur í 8. bekk sem þátt tóku í keppninni í fyrra lásu fyrir nemendur í 7. bekk en þau koma til með að taka þátt í keppninni eins...
Nánar11.11.2013
Bókakynning á bókasafninu
Vikuna 4.- 7. nóvember var nóg að gera á bókasafninu. Rithöfundar komu í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum. Miðvikudag 6. nóv. kom Jóna Valborg Árnadóttir sem las og sýndi myndir úr bók sinni Brosbókin fyrir nemendur úr 1. – 3. bekk. Fékk hún góða...
Nánar11.11.2013
Undankeppni fyrir Stíl 2013
Miðvikudagskvöldið 6. nóvember var haldin undankeppni í Elítunni fyrir Stíl 2013. Stíll er fatahönnunarkeppni á vegum Samfés, allar félagsmiðstöðvar landsins mega taka þátt.
Nánar11.11.2013
Lesið í Nesið - Útikennsludagar
Útikennsludagar voru í Álftanesskóla dagana 29. október. og 1. nóvember. Um var að ræða skerta kennsludaga þar sem unnið var frá kl. 9:00 og til hádegis í fjölbreyttum útikennsluverkefnum.
Nánar31.10.2013
Örugg netnotkun barna og unglinga
Foreldrafélag Álftanesskóla býður upp á fræðslu- og kynningarfund fimmtudaginn 7. nóvember í tilefni Baráttudags gegn einelti í sal Álftanesskóla.
Í tilefni Baráttudags gegn einelti í nóvember býður Foreldrafélag Álftanesskóla í samstarfi við...
Nánar29.10.2013
Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags
Ágætu foreldrar/forráðamenn.
Vegna veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 30. október, hefur verið tekin sú ákvörðun að færa útikennsludaginn – Lesið í nesið, fram til föstudagsins 1. nóvember.
Þess vegna verður hefðbundinn skóladagur á morgun...
Nánar28.10.2013
Útikennsla og hreyfing fer vel af stað
Í haust hafa nemendur í 5.-7. bekk verið í útikennslu og hreyfingu hjá Írisi og Björgvini í fjölgreinalotu. Lotan hefur farið vel af stað og hafa nemendur tekist á við hin ýmsu verkefni og staðið sig með prýði. Það reynist mörgum nemendum þrautin...
Nánar25.10.2013
Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla
Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum var börnum í 1.- 3. bekk boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið föstudaginn 25. október. Nokkrir nemendur úr unglingadeildunum sóttu börnin og fylgdu þeim á bókasafnið. Þau lásu fyrir þau bangsasögu um...
Nánar