27.11.2018
Sjáumst betur!

Endurskinsmerki - Sjáumst í myrkrinu!
Af hverju endurskinsmerki?
Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!).
Á Íslandi verða veturnir...
Nánar26.11.2018
Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

Í dag kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til nemenda í 3. bekk með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl.
Þessi heimsókn hitti að...
Nánar26.11.2018
Þriðjudaginn 27. nóvember / Tuesday the 27th of November / Wtorek, 27 listopada

Þriðjudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
/
There will be no school for the students on Tuesday the 27th of November as it...
Nánar12.11.2018
Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja
Nú er að fara af stað sala á skólapeysum. Verkefnið hluti af fjáröflun 10. bekkjar. Allir nemendur skólans geta nú pantað sína Álftanesskólapeysu.
Mátunardagar verða klukkan 16 – 18 þriðjudaginn 13. nóv. og miðvikudaginn 14. nóv. á neðri ganginum...
Nánar08.11.2018
Hollt nesti

Morgunhressing er fastur liður í stundaskrá nemenda. Við viljum með þessu bréfi hvetja foreldra til að hugsa um hollustu og fjölbreytni þessa millibita. Einnig viljum hvetja foreldra barna sem ekki eru í áskrift að hádegismat að hvetja börnin til að...
Nánar01.11.2018
Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember

Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra.
Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra...
Nánar25.10.2018.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skipulagsdagur 25.okt og námsviðtöl 29.okt
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Föstudaginn 26. október er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag og er Álftamýri frístundaheimili einnig lokað.
Mánudaginn 29. október verða námsviðtöl í skólanum þar sem nemendur koma með foreldrum sínum í viðtal til...
Nánar19.10.2018
Teiknisamkeppni í forvarnarvikunni

Forvarnavika Garðabæjar var haldin 3. - 10. október síðastliðinn. Þema vikunnar var heilsueflandi samvera með slagorðinu „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði.
Haldin var...
Nánar18.10.2018
Námsviðtöl mánudaginn 29. október - skráning í Mentor

Mánudaginn 29. október verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar15.10.2018
Heimanámsaðstoð / Homework assistance
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ er með lestrar – og heimanámsaðstoð á fimmtudögum frá 15-17:00 á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Allir grunnskólanemendur úr 1. – 10. bekk eru velkomnir. Sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins aðstoða og...
Nánar11.10.2018
Lesið í Nesið

Útikennsludagurinn Lesið í Nesið var í gær og fyrsti til þriðji bekkur fór saman í fjöruferð. Nemendum var skipt í blandaða hópa sem fengu það verkefni að búa til sandkastala í fjörunni og gefa þeim nafn.
Ferðin heppnaðist vel og léku veðurguðirnir...
Nánar11.10.2018
Bleikur dagur föstudaginn 12. október

Bleika slaufan er átaksverkefni krabbameinsfélagsins gegn krabbameini í konum. Föstudaginn 12. október er ,,Bleiki dagurinn" þar sem mælst er til þess að fólk sýni samstöðu og klæðist einhverju bleiku þann dag. Við í Álftanesskóla ætlum að taka þátt...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 33
- 34
- 35
- ...
- 76