08.10.2018
Lesið í Nesið miðvikudaginn 10.október - skertur dagur

Miðvikudaginn 10.október er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í nesið hjá okkur í Álftanesskóla. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9.00 í skólann og fara heim kl. 13.00 en þá tekur Álftamýri við þeim nemendum sem þar eru skráðir...
Nánar29.09.2018
Forvarnarvika Garðabæjar 3. - 10. október
Forvarnarvika Garðabæjar verður haldin 3. - 10. október. Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“.
Nánar27.09.2018
Göngum í skólann 2018
Álftanesskóli hefur verið að taka þátt í átakinu Göngum í skólann sem er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins...
Nánar20.09.2018
Heimanámsaðstoð í Garðabæ

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ er með lestrar – og heimanámsaðstoð á fimmtudögum frá 15-17:00 á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Allir grunnskólanemendur úr 1. – 10. bekk eru velkomnir. Sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins aðstoða og...
Nánar13.09.2018
Mánudaginn 17. september / Monday the 17th of September / Poniedziałek, 17 września

Mánudaginn 17. september er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
/
There will be no school for the students on Monday the 17th of September as it...
Nánar10.09.2018
Skipulagsdagur mánudaginn 17. september

Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar mánudaginn 17. september og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn.
Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk. Það þarf að skrá...
Nánar06.09.2018
Álftanesskóli hlaut styrk frá Erasmus+

Álftanesskóli hlaut styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB, til að vinna verkefnið „Reading Teaching for Social and Educational Inclusion“, sem felst í því að skoða sérstök úrræði í sérkennslu með áherslu á lestur og lesskilning. Verkefnið er...
Nánar04.09.2018
Útivistarreglurnar

Skólastarf er nú hafið og minnum við á útivistarreglurnar. 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum og 13-16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22 með þeirri undantekningu að þau séu á heimleið frá...
Nánar30.08.2018
Haustfundir með foreldrum

Hér má sjá skipulag haustfunda með foreldrum.
10.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 8:15 í stofu 306
8.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 8:00 í stofu 202
6.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 17:30 í salnum
7.bekkur föstudaginn 31.ágúst kl. 8:15 í stofu...
Nánar20.08.2018
Frístundabíllinn

Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístundabíl Garðabæjar. Frístundabíllinn ekur með börn frá frístundaheimilum grunnskóla og í tómstundir barnanna hér í Garðabæ, þ.e. í Ásgarð og í Mýrina með stoppum í Tónlistarskólanum og Klifinu ef þarf. Þeir...
Nánar17.08.2018
Námsgögn

Líkt og í fyrra mun Garðabær útvega nemendum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn og því heyra innkaupalistar sögunni til. Nemendur fá námsgögnin þ.e. stílabækur, reikningsbækur, skriffæri, liti, möppur og tilheyrandi afhent í skólanum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 34
- 35
- 36
- ...
- 76