Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.09.2018

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar
Skólastarf er nú hafið og minnum við á útivistarreglurnar. 12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum og 13-16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22 með þeirri undantekningu að þau séu á heimleið frá...
Nánar
30.08.2018

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum
Hér má sjá skipulag haustfunda með foreldrum. 10.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 8:15 í stofu 306 8.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 8:00 í stofu 202 6.bekkur fimmtudaginn 30.ágúst kl. 17:30 í salnum 7.bekkur föstudaginn 31.ágúst kl. 8:15 í stofu...
Nánar
20.08.2018

Frístundabíllinn

Frístundabíllinn
Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístundabíl Garðabæjar. Frístundabíllinn ekur með börn frá frístundaheimilum grunnskóla og í tómstundir barnanna hér í Garðabæ, þ.e. í Ásgarð og í Mýrina með stoppum í Tónlistarskólanum og Klifinu ef þarf. Þeir...
Nánar
17.08.2018

Námsgögn

Námsgögn
Líkt og í fyrra mun Garðabær útvega nemendum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn og því heyra innkaupalistar sögunni til. Nemendur fá námsgögnin þ.e. stílabækur, reikningsbækur, skriffæri, liti, möppur og tilheyrandi afhent í skólanum...
Nánar
16.08.2018

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst

Skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal íþróttamiðstöðvar miðvikudaginn 22. ágúst. Tímasetning skólasetninga: Nemendur í 2. - 5. bekk mæta kl. 9:00 Nemendur í 6. - 10. bekk mæta kl. 10:00 Nemendur 1. bekkja mæta í viðtöl til...
Nánar
19.06.2018

Nýr aðstoðarskólastjóri Álftanesskóla

Nýr aðstoðarskólastjóri Álftanesskóla
Anna María Skúladóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Álftanesskóla. Anna María er núverandi aðstoðarskólastjóri í Smáraskóla og kemur yfir í Álftanesskóla þegar nýtt skólaár hefst í haust. Anna María lauk B.Ed gráðu í kennarafræðum...
Nánar
14.06.2018

Óskilamunir!!

Óskilamunir!!
Mikið magn af óskilamunum frá nemendum er hér í skólanum. Þetta er t.d. fatnaður , íþróttapokar, nestisbox, skór og fleira. Búið er að flokka þetta og setja fram á borð á ganginum við bókasafnið. Vinsamlegast komið við og athugið hvort eitthvað...
Nánar
11.06.2018

Skólaslit í 1. - 9. bekk

Skólaslit í 1. - 9. bekk
Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni föstudaginn 8. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur: fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 5. bekk: Katrín Silja Aðalsteinsdóttir og Védís...
Nánar
11.06.2018

Útskrift hjá 10. bekk

Útskrift hjá 10. bekk
Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum fimmtudaginn 7. júní. Alls útskrifuðust 33 nemendur. Viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur í hinum ýmsu greinum skólaárið 2017 - 2018: í dönsku í 10. bekk: Sædís Ósk Einarsdóttir. í...
Nánar
08.06.2018

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Á síðasta skóladegi þessa skólaárs var íþróttadagur hjá öllum stigum. Nemendur fóru á fjórar mismunandi leikjastöðvar á skólalóðinni þau fóru í allskyns útileiki, boltaleiki og renndu sér í vatnsrennibrautum niður grashólinn.
Nánar
07.06.2018

Vorferð hjá 1. bekk

Vorferð hjá 1. bekk
Fyrsti bekkur fór í vorferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrst var farið í Húsdýragarðinn þar sem börnin fengu fræðslu um dýrin og fengu að klappa þeim. Síðan var farið yfir í Fjölskyldugarðinn þar sem börnin léku sér frjálst og fengu grillaðar...
Nánar
06.06.2018

Skólaslit Álftanesskóla 2018

Skólaslit Álftanesskóla 2018
Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 8. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram fimmtudaginn 7. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal.
Nánar
English
Hafðu samband