20.12.2024
Jólakveðja
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá og þá er...
Nánar17.12.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Sjá hér
https://mailchi.mp/30fe19359b2b/fuglafit-frettabref-des2024-17225768
Nánar16.12.2024
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
Fimmtudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:00-20:00.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða föstudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á...
Nánar04.12.2024
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 2. bekk fóru í morgun saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar21.11.2024
Jólapeysudagur - rauður dagur
Föstudaginn 29. nóvember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar11.11.2024
,,Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?"
"Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?" er yfirskrift fræðslu- og forvarnarfundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla.
Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku...
Nánar08.11.2024
Viðurkenning til Gauta Eiríkssonar
Á menntadag Garðabæjar 1. nóv. s.l. voru kennarar sem hafa fengið tilnefningu til íslensku menntaverlaunanna heiðraðir fyrir framúrskarandi verkefni og framlag sitt til menntamála í bænum. Einn af þeim þremur kennurum sem voru heiðraðir var Gauti...
Nánar30.10.2024
Forvarnarvika Garðabæjar 1. – 8. nóvember 2024 - Samskiptasáttmálinn
Dagana 1. – 8. nóvember verður áhersla lögð á að nemendur vinni með þema forvarnarvikunnar sem er ”Samskiptasáttmálinn”. Mælt er með að unnið verði með þemað á hverjum degi, 15 til 20 mínútur. Kennarar ákveða sjálfir hvernig þeir vilja útfæra...
Nánar28.10.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf
Sjá einnig hér:
https://mailchi.mp/738c5c849190/fuglafit-frettabref-okt2024-17223306
Nánar24.10.2024
Námsviðtöl 31. okt. og skipulagsdagur 1. nóv.
Fimmtudaginn, 31. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor miðvikudaginn 23. október og opið verður fyrir skráningar til og með sunnudagsins 27. október.
Föstudaginn 1. nóvember er...
Nánar22.10.2024
Bleikur dagur miðvikudaginn 23. október
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla í Álftanesskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bleiku miðvikudaginn 23. október...
Nánar16.09.2024
Lesið í Nesið - fimmtudaginn 19. september
Fimmtudaginn 19.september er Lesið í Nesið en það er uppbrotsdagur þar sem áhersla er á útikennslu og því mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri.
Þann dag hefst skólastarf kl. 9.00 og lýkur að hádegisverði loknum, en allir nemendur skólans...
Nánar