Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.04.2025

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun, fimmtudaginn 24. apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðafólki gleðilegs sumars og þakkar fyrir...
Nánar
10.04.2025

Páskaleyfi 14. apríl - 21. apríl

Páskaleyfi 14. apríl - 21. apríl
Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl. Álftamýri er opin dagana 14. - 16. apríl fyrir þau börn sem þar eru sérstaklega skráð þessa daga. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum...
Nánar
08.04.2025

Páskabingó foreldrafélagsins 8. apríl

Páskabingó foreldrafélagsins 8. apríl
Páskabingó foreldrafélagsins og Lions klúbbsins verður haldið þriðjudaginn 8 apríl i matsal Álftanesskóla kl. 17:00 fyrir 1. - 4. bekk og kl. 18:45-20:15 fyrir 5. - 7. bekk
Nánar
21.03.2025

Stærðfræðidagurinn 2025

Stærðfræðidagurinn 2025
Stærðfræðidagurinn var haldinn föstudaginn 14.mars, 3.14 (pí). Settar voru upp allskyns þrautir á alla ganga skólans sem hentuðu hverju stigi fyrir sig. Þegar nemendur mættu í skólann var búið að hengja upp alls kyns stærðfræðiverkefni og þrautir á...
Nánar
14.03.2025

Lestrarátak 10. -21. mars

Lestrarátak 10. -21. mars
Dagana 10. -21. mars er sameiginlegt lestrarátak í öllum árgögnum skólans. Tilgangur átaksins er að efla lestur og lesskilning nemenda ásamt því að auka orðaforða. Ákveðið var að hafa Harry Potter þema í lestrarátakinu með það að markmiði að...
Nánar
04.03.2025

Öskudagur miðvikudaginn 5. mars og skertur skóladagur

Öskudagur miðvikudaginn 5. mars og skertur skóladagur
Miðvikudaginn 5. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð. Skólinn er opinn frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að koma fyrr, þeir mæta þá á...
Nánar
27.02.2025

Innritun í grunnskóla 2025-2026 og kynningar í skóla

Innritun í grunnskóla 2025-2026 og kynningar í skóla
Innritun nemenda í 1. bekk (f.2019) fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram dagana 1.- 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar. Innritun lýkur 10. mars nk. Álftanesskóli mun vera með opið hús fyrir þá sem vilja koma og skoða skólann en...
Nánar
27.02.2025

Skíðaferðin í Bláfjöll

Skíðaferðin í Bláfjöll
Miðvikudaginn 26. febrúar fóru nemendur í 5.- 10. bekkur í skíðaferð í Bláfjöll í blíðskapaveðri og heppnaðist ferðin mjög vel. Hér má sjá myndir frá ferðinni.
Nánar
10.02.2025

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar
Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
05.02.2025

Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar

Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar
Þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi fimmtudaginn 6. febrúar frá klukkan 8:00-13:00 biðjum við foreldra/forráðamenn í Álftanesskóla að hafa eftirfarandi í huga: . Á morgun, fimmtudag, verður röskun á skólastarfi Álftanesskóla. . Fólk er hvatt...
Nánar
04.02.2025

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga
Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga. Við hvetjum foreldra og forsjáraðila til að fylgjast sérstaklega með fréttum af veðri í dag og næstu daga. Mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar, fylgist vel með fréttum af veðri...
Nánar
30.01.2025

100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk
Föstudaginn 24. janúar var 100. skóladagurinn á þessu skólaári. Af því tilefni var haldin vegleg 100 daga hátíð í 1. bekk. Börnin bjuggu til kórónur í tilefni dagsins og svo var farið í skrúðgöngu um skólann og sungið og trallað. Börnin unnu líka...
Nánar
English
Hafðu samband