10.02.2025
Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar05.02.2025
Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar

Þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi fimmtudaginn 6. febrúar frá klukkan 8:00-13:00 biðjum við foreldra/forráðamenn í Álftanesskóla að hafa eftirfarandi í huga:
. Á morgun, fimmtudag, verður röskun á skólastarfi Álftanesskóla.
. Fólk er hvatt...
Nánar04.02.2025
Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga. Við hvetjum foreldra og forsjáraðila til að fylgjast sérstaklega með fréttum af veðri í dag og næstu daga.
Mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar, fylgist vel með fréttum af veðri...
Nánar30.01.2025
100 daga hátíð í 1. bekk
Föstudaginn 24. janúar var 100. skóladagurinn á þessu skólaári. Af því tilefni var haldin vegleg 100 daga hátíð í 1. bekk. Börnin bjuggu til kórónur í tilefni dagsins og svo var farið í skrúðgöngu um skólann og sungið og trallað. Börnin unnu líka...
Nánar27.01.2025
Námsviðtöl 3. febrúar

Mánudaginn 3. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla, viðtölin verða undir stjórn nemenda. Það þýðir að nemandinn verður í aðalhlutverki í viðtalinu og kynnir fyrir foreldrum styrkleika sína, markmið og í einhverjum tilvikum verkefni. Markmið þess...
Nánar15.01.2025
Skipulagsdagur 22. janúar

Miðvikudaginn 22. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar20.12.2024
Jólakveðja

Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá og þá er...
Nánar17.12.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Sjá hér
https://mailchi.mp/30fe19359b2b/fuglafit-frettabref-des2024-17225768
Nánar16.12.2024
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Fimmtudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:00-20:00.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða föstudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á...
Nánar04.12.2024
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 2. bekk fóru í morgun saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar21.11.2024
Jólapeysudagur - rauður dagur

Föstudaginn 29. nóvember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar11.11.2024
,,Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?"

"Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?" er yfirskrift fræðslu- og forvarnarfundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla.
Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku...
Nánar