Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.11.2015

Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku

Vinátta hjá 1. bekk á Norrænni bókasafnsviku
Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunni 2015 var nemendum úr 1. bekk boðið á bókasafnið snemma morguns. Búið var að slökkva ljósin og kveikja á nokkrum kertum. Þema þessarar viku var vinátta. Börnin hlustuðu á söguna Börnin í Ólátagötu e. Astrid Lindgren...
Nánar
10.11.2015

Foreldradagur Heimilis og skóla 2015 föstudaginn 13. nóvember

Foreldradagur Heimilis og skóla 2015 föstudaginn 13. nóvember
Foreldradagur Heimils og skóla verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn föstudaginn 13. nóvember nk. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu...
Nánar
09.11.2015

Vökunótt 2015

Vökunótt 2015
Fimmtudagskvöldið 12. nóvember verður Vökunótt haldin í skólanum frá kl. 20:00 - 07:00. Þátttakendur eru allir nemendur í 8. - 10. bekk skólans. Sækja þarf um leyfi ef nemendur taka ekki þátt í Vökunótt. Kennsla fellur niður föstudaginn 13. nóvember...
Nánar
05.11.2015

Blár dagur gegn einelti föstudaginn 6. nóvember

Blár dagur gegn einelti föstudaginn 6. nóvember
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Nemendur munu ræða með umsjónarkennurum sínum um afleiðingar eineltis og vinna verkefni tengd baráttunni. Skólasamfélagið í heild nemendur, kennarar og starfsmenn eru hvattir...
Nánar
English
Hafðu samband