28.11.2014
Fuglafit Fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir flipanum Foreldrar - Fréttabréf.
Nánar26.11.2014
Elítan keppir í Stíl hönnunarkeppni félagsmiðstöðva
Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Keppnin í ár fer fram laugardaginn 29. nóvember og er þema hennar "Tækni". Fyrir hönd Elítunnar félagsmiðstöðvar...
Nánar26.11.2014
Jóla-og góðgerðadagurinn - Dagskrá
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12:00 - 16:00.
Nánar19.11.2014
Jóla-og góðgerðadagurinn verður þann 29. nóvember frá kl. 12:00 - 16:00
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12:00 - 16:00.
Nánari dagskrá verður birt síðar.
Foreldrafélagið hvetur félagasamtök og einstaklinga sem hafa áhuga á...
Nánar19.11.2014
Stóra-Upplestrarkeppnin
Í gær var Stóru-Upplestrarkeppninni hleypt af stokkunum hér hjá okkur í Álftanesskóla.
Nánar18.11.2014
Foreldrafélagið stendur fyrir kynfræðsluerindi með Siggu Dögg fyrir bæði unglinga og foreldra fimmtudaginn 20. nóvember
Fimmtudaginn 20. nóvember verður boðið upp á kynfræðsluerindi fyrir unglinga og foreldra á Álftanesi. Fyrirlesari er Sigríður Dögg Arnardóttir (Sigga Dögg) og fer fyrirlesturinn fram í hátíðarsal íþróttamiðstöðvar frá kl. 20:30 til 21:30.
Nánar10.11.2014
Blár dagur gegn einelti þriðjudaginn 11. nóv
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Nemendur munu í þessari viku ræða með umsjónarkennurum sínum um afleiðingar eineltis og vinna verkefni tengd baráttunni.
Nánar06.11.2014
Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari heimsótti okkur
Gunna Helgason, rithöfundur og leikari heimsótti okkur og las fyrir 6.-9. bekk úr nýjustu bók sinni "Gula spjaldið í Gautaborg".
Nánar05.11.2014
Foreldrafélagið býður til fundar um húsnæðisvanda skólans
Í kvöld miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20:00 verður Foreldrafélagið með fundi í salnum um húsnæðisvanda skólans. Sýnum samstöðu og fjölmennum á fundinn.
Nánar04.11.2014
Veikindi tilkynnt í gegnum Mentor
Skólinn hefur tekið upp það fyrirkomulag að foreldrar/forráðamenn geta nú tilkynnt veikindi barna sinna í gegnum Mentor. Á heimasíðu skólans undir Foreldrar - Tilkynna veikindi má finna nánari leiðbeiningar.
Nánar03.11.2014
Ganga um Gálgahraun og útileikir við skólann.
Útikennsludagarnir Lesið í Nesið fóru vel fram í ágætis veðri dagana 29. og 30. október. Nemendum á mið og elsta stigi var skipt upp í tvö hópa, á meðan annar hópurinn var í fjölbreyttum útileikjum í kringum skólann gekk hinn hópurinn um...
Nánar03.11.2014
Fjöruferð hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð á útikennsludögunum Lesið í Nesið.
Nánar- 1
- 2