10.02.2025
Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar05.02.2025
Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar

Þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi fimmtudaginn 6. febrúar frá klukkan 8:00-13:00 biðjum við foreldra/forráðamenn í Álftanesskóla að hafa eftirfarandi í huga:
. Á morgun, fimmtudag, verður röskun á skólastarfi Álftanesskóla.
. Fólk er hvatt...
Nánar04.02.2025
Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga. Við hvetjum foreldra og forsjáraðila til að fylgjast sérstaklega með fréttum af veðri í dag og næstu daga.
Mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar, fylgist vel með fréttum af veðri...
Nánar30.01.2025
100 daga hátíð í 1. bekk
Föstudaginn 24. janúar var 100. skóladagurinn á þessu skólaári. Af því tilefni var haldin vegleg 100 daga hátíð í 1. bekk. Börnin bjuggu til kórónur í tilefni dagsins og svo var farið í skrúðgöngu um skólann og sungið og trallað. Börnin unnu líka...
Nánar27.01.2025
Námsviðtöl 3. febrúar

Mánudaginn 3. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla, viðtölin verða undir stjórn nemenda. Það þýðir að nemandinn verður í aðalhlutverki í viðtalinu og kynnir fyrir foreldrum styrkleika sína, markmið og í einhverjum tilvikum verkefni. Markmið þess...
Nánar15.01.2025
Skipulagsdagur 22. janúar

Miðvikudaginn 22. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar