15.03.2024
2. bekkur - Örkin hans Nóa
Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um Örkina hans Nóa í samfélagsfræðitímum. Lokaverkefnið var unnið þvert á bekki og liggur mikil vinna og vandvirkni að baki verkefnisins ásamt stórkostlegri samvinnu nemenda.
Örkin hans Nóa var byggð úr...
Nánar14.03.2024
Páskabingó foreldrafélagsins 20. mars
Foreldrafélagið og Lions klúbburinn bjóða í Páskabingó miðvikudaginn 20. mars n.k.
Sjá nánari tímasetningar og upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar13.03.2024
Skólaþing Álftanesskóla
Í Álftanesskóla voru haldin skólaþing þriðjudaginn 12. mars s.l. Nemendaráð skólans skipulagði þingin og stjórnaði umræðuhópum. Skólaþingið var haldið í tvennu lagi, fyrst voru umræður með nemendum af miðstigi og svo elsta stigi. Góðar umræður...
Nánar11.03.2024
Skóladagatal næstu tveggja ára
Skóladagatal leik- og grunnskóla næstu tveggja skólaára hafa verið samþykkt í bæjarráði og bæjarstjórn.
Skólaárið 2024-2025 er skólasetning 22. ágúst. Jólaleyfi er frá 23. desember til 2. janúar 2025. Vetrarleyfi er frá 17. til 21. febrúar 2025...
Nánar28.02.2024
Skólastarfi/frístundastarfi lýkur kl. 13:00 föstudaginn 1. mars
Næstkomandi föstudag, 1. mars munu Veitur loka fyrir kalda vatnið á Álftanesi vegna viðgerðar. Af þeim sökum fellur allt skólastarf/frístundastarf niður eftir kl. 13.00 á föstudaginn.
Nánar15.02.2024
Vetrarleyfi 19. - 23. febrúar
Vikuna 19. - 23. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar12.02.2024
Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar - skertur skóladagur
Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag.
Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð.
Skólinn er opinn frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að koma fyrr, þeir mæta þá á...
Nánar26.01.2024
Námsviðtöl 2. febrúar
Föstudaginn 2. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla. Opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor síðasta miðvikudag, þann 24. janúar, opið verður fyrir skráningar til og með 29. janúar.
Athugið að ef þið lendið í einhverjum vandræðum...
Nánar12.01.2024
Skipulagsdagur 17. janúar
Miðvikudaginn 17. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar12.01.2024
Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember
Þann 1. desember s.l. tókum við þátt í að slá Íslandsmet í samsöng á laginu "Það vantar spýtur".
Við sendum myndbandið okkar til forsvarsmanns Dag íslenskrar tónlistar og vorum að fá lokamyndbandið sent til okkar þar sem búið er að setja saman...
Nánar