05.11.2020
Samkomutakmarkanir og börn
Bréf frá embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um samkomutakmarkanir og börn.
Nánar31.10.2020
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember
Mánudaginn 2. nóvember verður skipulagsdagur í Álftanesskóla, sjá nánar meðfylgjandi tilkynningu frá almannavörnum.
Nánar20.10.2020
Íþróttamannvirki og söfn lokuð næstu tvær vikur
Sóttvarnaryfirvöld og almannavarnir hafa sent okkur tilmæli um að halda áfram á sömu braut hvað varðar skólaíþróttir í grunnskólum. Öll íþróttamannvirki verða lokuð næstu tvær vikurnar, þetta þýðir að sund- og íþróttakennsla fer ekki fram í...
Nánar20.10.2020
Fjöruferð hjá 1. bekk
Fimmtudaginn 15.október fóru nemendur í 1.bekk í ferð í fjöruna í tilefni af útikennsludeginum Lesið í Nesið. Börnin undu sér vel og rannsökuðu lífið í fjörunni. Nemendur fundu m.a. lifandi krabba sem vöktu mikla ánægju.
Nánar19.10.2020
Námsviðtöl þriðjudaginn 27. október
Þriðjudaginn 27. október er námsviðtaladagur í Álftanesskóla og verða viðtölin rafræn að þessu sinni. Í dag er opnað fyrir skráningar í viðtölin í Mentor. Foreldrar/forráðamenn skrá sig sjálfir í viðtöl á þeim tíma sem hentar best af þeim tímum sem í...
Nánar19.10.2020
Skipulagsdagur föstudaginn 23. október
Föstudaginn 23. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Frístundaheimilið Álftamýri er einnig lokað þennan dag.
Nánar15.10.2020
Lesið í Nesið og 140 ára skólasaga Álftanesi
Í ár 2020 - 2021 eru 140 ár liðin í samfelldri skólasögu á Álftanesi - Álftanesskóla. Í dag fimmtudaginn 15. október er haldið upp á afmælið með formlegum hætti. Á hverju hausti hefur verið unnið með verkefnið Lesið í Nesið sem er umhverfisverkefni...
Nánar13.10.2020
Skertur skóladagur fimmtudaginn 15.okt
Fimmtudaginn 15.október er hinn árlegi útkennsludagur Lesið í nesið hjá okkur í Álftanesskóla, þennan dag erum við einnig að halda upp á 140 ára skólasögu á Álftanesi. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9.00 í skólann og fara heim að...
Nánar13.10.2020
Bleikur dagur föstudaginn 16.okt
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla í Álftanesskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. október eða...
Nánar07.10.2020
Forvarnarvika Garðabæjar 7. - 14. október
Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR"
Dagskráin fer fram í litlum hópum, innan skóla og á vefmiðlum. Ungmennaráð Garðabæjar mun frumsýna myndbönd sem þau hafa...
Nánar15.09.2020
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fyrsta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar15.09.2020
Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk skólans hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Í göngutúrnum fengu nemendur verkefni tengd umhverfinu og umferðinni sem þau áttu að leysa í sameiningu á leiðinni. Markmiðið með átakinu er að...
Nánar