Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.03.2017

4. bekkur styrkir Barnaspítala Hringsins

4. bekkur styrkir Barnaspítala Hringsins
Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 26. nóvember síðastliðinn var 4. bekkur með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 80.000 kr. Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Krabbameinsfélagið um 40.000 kr. og...
Nánar
02.03.2017

Öskudagur - myndir

Öskudagur - myndir
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
28.02.2017

Öskudagur og öskudagsskemmtun

Öskudagur og öskudagsskemmtun
Miðvikudaginn 1. mars er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa að koma...
Nánar
21.02.2017

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018
Skóladagatal 2017-2018 fyrir grunnskóla Garðabæjar var afgreitt á skólanefndarfundi Garðabæjar 15.febrúar sl. Dagsetningar fyrir samræmd könnunarpróf Menntamálastofnunnar í 4., 7., og 9. bekk verða birtar á skóladagatalinu þegar þær hafa borist...
Nánar
20.02.2017

Innritun nemenda

Innritun nemenda
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2011) og 8. bekk (f. 2004) fer fram dagana 1. - 31. mars nk. Innritað er á vef Garðabæjar www.gardabaer.is. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 31. mars...
Nánar
17.02.2017

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Foreldrakönnun Skólapúlsins
Við minnum enn og aftur á könnun Skólapúlsins. Svarhlutfall skólans er nú 52.0% en þarf að vera 80% til að niðurstöðurnar verði samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla. Verði endanlegt svarhlutfall á bilinu 60-80% verða niðurstöður birtar með...
Nánar
14.02.2017

4. bekkur stykir Krabbameinsfélagið

4. bekkur stykir Krabbameinsfélagið
Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 26. nóvember síðastliðinn var 4. bekkur með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 80.000 kr. Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Krabbameinsfélagið um 40.000 kr. og...
Nánar
06.02.2017

Skólamatur

Skólamatur
Í haust framkvæmdi Skólamatur sína árlegu viðhorfskönnun meðal forráðamanna nemenda. Viðbrögðin voru mjög góð og hafa svörin nýst mjög vel til að þróa og bæta skólamatinn.
Nánar
06.02.2017

Fundur með foreldrum í 10.bekk miðvikudaginn 8.feb kl. 20:00

Fundur með foreldrum í 10.bekk miðvikudaginn 8.feb kl. 20:00
Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20:00 verður fundur í sal Álftanesskóla með foreldrum í 10. bekk.
Nánar
02.02.2017

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Foreldrakönnun Skólapúlsins
Foreldrakönnun Skólapúlsins hefur nú verið send á þá 120 foreldra sem lentu í úrtaki að þessu sinni. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja foreldra í skólanum um gæði...
Nánar
26.01.2017

Endurskinsmerki frá Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar

Endurskinsmerki frá Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar
Ágætu foreldrar/forráðamenn Nú á næstu dögum fá öll grunnskólabörn í Garðabæ afhent endurskinsmerki í skólanum. Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar stendur að verkefninu og eru ástæður þess tvær: Í fyrsta lagi eru endurskinsmerki nauðsynleg...
Nánar
25.01.2017

Nemendur styrkja Rauða krossinn

Nemendur styrkja Rauða krossinn
Stjórn nemendafélagsins þau Eva Maren, Ásta Glódís, Guðný Kristín, Sindri Þór og Heba Sól komu færandi hendi í höfuðstöðvar Rauða krossins í byrjun janúar með 100.000 krónur sem safnast höfðu hjá nemendum og starfsfólki skólans í...
Nánar
English
Hafðu samband