12.05.2016
Skipulagsdagur þriðjudaginn 17. maí
Þriðjudaginn 17. maí er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn.
Frístund er opin á skipulagsdaginn og verða foreldrar sem ætla að nýta sér það að skrá börn sín með tölvupósti til Jóhönnu umsjónarmanns...
Nánar11.05.2016
Minnum á aðalfund Foreldrafélags Álftanesskóla annað kvöld kl. 20:00
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla
verður haldinn í sal Álftanesskóla
fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00
Dagskrá:
1. Setning
2. Kosning embættismanna fundarins, fundarstjóra og fundarritara
3. Formaður flytur skýrslu stjórnar
4. Gjaldkeri...
Nánar04.05.2016
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn í sal Álftanesskóla fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00
Nánar04.05.2016
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipann Skólinn - Fréttabréf.
Nánar29.04.2016
Litríkir og skemmtilegir Unglistaleikar
Unglistaleikarnir voru haldnir dagana 28. og 29. apríl og var þema leikanna í ár Vorvindar glaðir. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni á vinnustöðvum um allan skólann, t.d. voru veggir og stigar skólans skreyttir með tölum og stærðfræðitáknum, smíðaðir...
Nánar29.04.2016
Álftanesskóli á Facebook
Nú hefur verið stofnuð fréttasíða á Facebook fyrir Álftanesskóla og stefnum við á að birta þar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Helstu fréttir og ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu skólans...
Nánar27.04.2016
Kennarastöður við Álftanesskóla
Óskum að ráða grunnskólakennara skólaárið 2016-2017 í 75% starf til að kenna tónmennt og eða dans og grunnskólakennara til að kenna heimilisfræði, 50-75%% starf skólaárið 2016-2017.
Nánar27.04.2016
Listadagar 28. og 29. apríl
Unglistaleikarnir verða haldnir dagana 28. og 29. apríl og er þema leikanna í ár Vorvindar glaðir. Nemendur vinna mismunandi verkefni og munu list- og verkgreinakennarar ásamt öðrum kennurum setja upp vinnustöðvar um allan skólann fyrir nemendur.
Nánar27.04.2016
Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
Litla upplestrarkeppnin var haldin í dag en undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri.
Nánar26.04.2016
6. bekkur heimsótti Ljósafossvirkjun
Nemendur í 6. bekk fóru í heimsókn í Ljósafossvirkjun í síðustu viku og fengu þar nánari kynningu á ýmsum hlutum sem þau eru að læra um í bókinni "Auðvitað - á ferð og flugi" í náttúrufræði.
Nánar26.04.2016
Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk
Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar heimsótti okkur í dag og hélt tónleika í salnum fyrir nemendur í 1., 3. og 4. bekk ásamt því að kynna þau fyrir hinum ýmsu blásturshljóðfærum.
Nánar25.04.2016
Útivistarferð í Bláfjöll miðvikudaginn 27.apríl
Núna eru veðurguðirnir okkur hliðhollir og spáin fyrir miðvikudaginn 27. apríl er ljómandi góð til að fara í útivistar-, skíða- og brettaferð í Bláfjöll.
Við gerum ráð fyrir því að allir nemendur í 5.-10. bekk taki þátt í ferðinni. Ýmist eru...
Nánar