Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.06.2016

Að vökva lestrablómin - eða láta þau visna

Að vökva lestrablómin - eða láta þau visna
Hér má lesa pistilinn Að vökva lestrarblómin - eða láta þau visna sem birtist á vefsíðu Menntamálastofnunar. Höfundur er Bjartey Sigurðardóttir læsisráðgjafi hjá stofnuninni.
Nánar
07.06.2016

Vorferð í 8. bekk

Vorferð í 8. bekk
Mánudaginn 6. Júní fóru 8. bekkirnir í vorferð í miðbæ Reykjavíkur í sól og blíðu. Þar var farið í ratleik með símaappinu TurfHunt frá íslenska fyrirtækinu Locatify. Að loknum leik, fengu nemendur frjálsan tíma til að skoða sig um og fá sér...
Nánar
06.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar fimmtudaginn 9. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram miðvikudaginn 8. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal. Nemendur skólans mæta til skólaslita eftir árgöngum: Miðvikudaginn...
Nánar
03.06.2016

Skóladagur hjá 1. bekk í blíðskapar veðri.

Skóladagur hjá 1. bekk í blíðskapar veðri.
​Í dag 3. júní byrjuðum við daginn á fjöruferð. Nemendur voru duglegir að rannsaka fjöruna og fundu ýmislegt forvitnilegt s.s. krabba, grásleppu, marglyttu og margt fleira. Þegar heim var komið var haldið áfram að vera úti. Nemendur skoðuðu fána...
Nánar
02.06.2016

Sumarlestur 2016 - Lesum saman í sumar

Sumarlestur 2016 - Lesum saman í sumar
Sumarlestur 2016. Lesum saman í sumar. Lestur er bestur.
Nánar
31.05.2016

2. bekkur í vorferð á Þingvelli

2. bekkur í vorferð á Þingvelli
Vorferð 2.bekkjar var farin í dag þriðjudag og var ferðinni heitið að Þingvöllum. Ferðin er endapunktur á þemaverkefninu um land og þjóð. Við byrjuðum á Hakinu þar sem við fengum leiðsögn og fræðslu, síðan gengum við niður Almannagjá með...
Nánar
31.05.2016

Uppeldi til ábyrgðar - byrjendanámskeið í ágúst

Uppeldi til ábyrgðar - byrjendanámskeið í ágúst
Félagið Uppbygging sjálfsaga í samvinnu við Álftanesskóla auglýsir byrjendanámskeið í Uppeldi til ábyrgðar - uppbygging sjálfsaga I í Álftanesskóla dagana 8. - 9. ágúst. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Hildur...
Nánar
31.05.2016

1. bekkur í sveitaferð

1. bekkur í sveitaferð
Mánudaginn 30. maí fór 1. bekkur í sveitaferð í Miðdal í Kjós. Þar fengu börnin að skoða öll íslensku húsdýrin en undanfarnar vikur hafa nemendur verið að fræðast um þau. Tekið var vel á móti okkur og allir skemmtu sér vel.
Nánar
31.05.2016

6. bekkur í heimsókn á Stöð 2

6. bekkur í heimsókn á Stöð 2
6. bekkur fór á dögunum í skemmtilega heimsókn á Stöð 2 og fékk kynningu á því sem gerist í beinni útsendingu og á bakvið tjöldin.
Nánar
31.05.2016

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk
Hér má sjá myndband af lokaverkefnum nemenda í 10. bekk
Nánar
25.05.2016

Tækniskólaval

Tækniskólaval
Í morgun fengu nemendur í 9. bekk kynningu frá Tækniskólanum á valgrein sem þeir eru með í samstarfi við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Valgreinin fer þannig fram að nemendur sækja námskeið í Tækniskólanum sem samanstendur af sex vikna kennslu í...
Nánar
18.05.2016

Margæsadagur í 1. bekk

Margæsadagur í 1. bekk
Á margæsadaginn, sl. þriðjudag, fór 1. bekkur í göngutúr að Eyvindarholti til að skoða margæsir og hænsni. Þar tók Áslaug Arna Stefánsdóttir á móti okkur og bauð hún upp á heitt kakó og súkkulaðirúsínur. Ásamt því að skoða fuglana var farið í leiki...
Nánar
English
Hafðu samband