Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2014

Keppendur Stóru upplestrarkeppninnar 2014 í Álftanesskóla

Keppendur Stóru upplestrarkeppninnar 2014 í Álftanesskóla
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert, byrjar markviss þjálfun nemenda í 7. bekk vegna Stóru upplestrarkeppninnar. 13. febrúar voru tveir fulltrúar skólans valdir til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í...
Nánar
11.02.2014

Söngkeppni Elítunnar

Það er margt um að vera í félagslífi unglinganna um þessar mundir. Við byrjuðum árið með því að halda frábæra söngkeppni Elítunnar, en siguratriðið þar keppti fyrir okkar hönd í undankeppni fyrir Samfés. Okkar keppni var haldin 17.janúar, það var...
Nánar
05.02.2014

Nemendur í 4. bekk styrkja tvö góðgerðafélög um 60 þúsund krónur

Nemendur í 4. bekk styrkja tvö góðgerðafélög um 60 þúsund krónur
Í gær, þriðjudaginn 4. febrúar afhentu nemendur í 4. bekk Álftanesskóla tveimur góðgerðafélögum samtals 60.000 krónur að gjöf. Upphæðin er afrakstur tombólu sem nemendur stóðu fyrir á Jóla- og góðgerðadeginum en Foreldrafélag Álftanesskóla stendur...
Nánar
31.01.2014

Sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum leikskólanna

Sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum leikskólanna
Gleði, frelsi og leikur Föstudaginn 31. janúar var sameiginlegur leikjadagur hjá 1. bekk og skólahópum Kakkakots og Holtakots. Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði. Frelsið var í fyrirrúmi, börnin fóru á milli stofa og léku sér saman að...
Nánar
27.01.2014

100 daga hátíð hjá 2. bekk

100 daga hátíð hjá 2. bekk
Það var mikið um að vera hjá 2. bekk í tilefni dagsins. Við föndruðum 100 dags gleraugu, borðuðum sparinesti, marseruðum um skólann og lékum okkur í allskyns spilum og leikjum sem tengdust 100. Líf og fjör eins og sjá má á myndunum.
Nánar
27.01.2014

Foreldrarölt fer vel af stað

Foreldrarölt fer vel af stað
Það er óhætt að segja að foreldraröltið fari vel af stað í upphafi nýs árs. Þátttaka foreldra hefur verið mjög góð eins og meðfylgjandi myndir af foreldrum barna í 4. bekk sýna en þeir sáu um röltið fyrstu tvö föstudagsröltin í janúar. Foreldraröltið...
Nánar
16.01.2014

Vinna við skólastefnu Garðabæjar

Vinna við skólastefnu Garðabæjar
Vinna við endurskoðun skólastefnu Garðabæjar stendur nú yfir en tilgangur hennar er að stuðla að markvissu skólastarfi í Garðabæ. Einn liður í þeirri vinnu er meðal annars að kalla eftir sjónarmiðum nemenda. Það var gert með því að leggja fyrir...
Nánar
15.01.2014

Námsmat afhent 2. kvartel

Námsmat afhent 2. kvartel
Ákveðið hefur verið að afhending á skriflegu námsmati verður föstudaginn 24. janúar. Afhendingin átti að eiga sér í stað þriðjudaginn 21. janúar samkvæmt skóladagatali en frestast til 24. janúar.
Nánar
English
Hafðu samband