Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.04.2014

Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða haldnir í sjötta sinn dagana 24. apr – 3. maí. Þema listadaganna að þessu sinni er ,,sagnalist“. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og fer að miklu leyti fram í skólum bæjarins. Garðbæingar eru...
Nánar
14.04.2014

Árshátíðir, spurningakeppni og fleira

Árshátíðir, spurningakeppni og fleira
Síðustu vikuna fyrir páska var nóg um að vera. Nemendur í yngsta og miðstigi hafa verið með sínar árshátíðir sem gengið hafa glimrandi vel. Miðvikudaginn 9. apríl voru nemendur í 4. – 6. bekk með spurningakeppni sem Gauti Eiríksson stýrði af sinni...
Nánar
31.03.2014

PÁSKABINGÓ

PÁSKABINGÓ
Fimmtudaginn 3. apríl verður hið vinsæla páskabingó Foreldrafélagsins. Bingóið hefst kl. 17.30 í íþróttasalnum fyrir nemendur í 1.-6. bekk. Sala á bingóspjöldum hefst kl. 17.15. Bingó fyrir nemendur í 7.-10. bekk hefst kl. 20.00 í hátíðarsal...
Nánar
28.03.2014

Spurningakeppni grunnskóla

Spurningakeppni grunnskóla
Í spurningakeppni grunnskólanna vann fyrir stuttu lið Álftanesskóla lið grunnskólans á Hellu 13 - 11 enn þetta var liður í 16 liða úrslitum. Keppnin fór fram í Álftanesskóla.
Nánar
20.03.2014

Fræðsluerindi - Ertu alveg viss?

Fræðsluerindi - Ertu alveg viss?
Mánudaginn 24. mars verður árlegur fræðslufundur Grunnstoða haldin kl. 20:00 í sal Sjálandsskóla. Að þessu sinni er einelti viðfangsefni fundarins og er aðalfyrirlesari Hermann Jónsson, en hann ætlar að kenna okkur á vefsíður og smáforrit eins og...
Nánar
14.03.2014

Mottumars í myndmennt

Mottumars í myndmennt
Í tilefni mottumars hafa nemendur í myndmennt verið að teikna skemmtilegar sjálfsmyndir – með skegg. Skeggin eru mótuð úr pípuhreinsurum eða lopa að vild. Hér eins og oft áður eru það myndirnar sem segja meira en þúsund orð.
Nánar
10.03.2014

Öskudagur

Öskudagur
Öskudagur fór fram í Álftanesskóla eins og um land allt á miðvikudeginum í síðustu viku. Nemendur komur skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuskepnur. Nokkurn tíma nýttu sumir nemendur til að klára bækurnar sem þau hafa verið að...
Nánar
10.03.2014

Ung-ritlistadagar

Ung-ritlistadagar
Dagana 3. – 5. mars voru haldnir Ung-listadagar í skólanum. Þá fóru nemendur í heimsókn í aðra bekki og fengu nemendur í heimsókn í sinn bekk. Sem dæmi þá unnu saman nemendur í 1. og 6. bekk, nemendur í 2. og 7. o.s.frv. Nemendum var skipt í pör og...
Nánar
06.03.2014

Samfestingurinn

Samfestingurinn
Um helgina 7. og 8. mars er Samfestingurinn (Samfés). Þetta er hátíð fyrir alla unglinga landsins. Á föstudagskvöldinu er ball og munu Páll Óskar, Retro Stefson, Kaleo og fleiri halda uppi stuðinu. Á laugardeginum er söngkeppni en þar keppa 30...
Nánar
03.03.2014

Öskudagur 5. mars

Öskudagur 5. mars
Nemendur mæta kl. 9:00 og verða til hádegis, það er að sjálfsögðu mataráskrift eins og venjulega. Skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans. Vinapörin klára frágang á sinni...
Nánar
02.03.2014

Ung-ritlistadagar 3. - 5. mars

Ung-ritlistadagar 3. - 5. mars
Þá daga ætlum við aðeins að brjóta upp hefðbundna kennslu. Nemendur koma til með að vinna saman tveir og tveir þar sem afraksturinn verður bók. Unnið verður í vinapörum eins og við gerðum í haust í kringum „Kærleikana“ en núna tökum við skrefið...
Nánar
14.02.2014

Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk

Hafið - verkefni í samfélags- og náttúrufræði hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarnar vikur unnið verkefni um hafið í samfélags- og náttúrufræði. Þemaverkefninu lauk með heimsókn foreldra þar sem nemendur fluttu kynningu á verkefnum sínum. Nemendur voru duglegir að nýta sér efni úr...
Nánar
English
Hafðu samband