Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur miðvikudaginn 5. mars og skertur skóladagur

04.03.2025
Öskudagur miðvikudaginn 5. mars og skertur skóladagur

Miðvikudaginn 5. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag.

Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð.

Skólinn er opinn frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að koma fyrr, þeir mæta þá á bókasafnið. Á öskudag ætlum við að brjóta upp skólastarfið og gera okkur glaðan dag með ýmsum hætti. Gaman væri ef nemendur og starfsmenn kæmu í búningum eða furðufötum í tilefni dagsins.

Álftamýri frístundaheimili tekur við þeim börnum sem þar eru skráð eftir að skóla lýkur.  Mikilvægt er að láta Frístund vita ef börnin MÆTA EKKI

Frá kl. 16:00 - 18:00 verður 10. bekkur með öskudagsskemntun í íþróttahúsinu. 

 

Til baka
English
Hafðu samband