Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
03.06.2022
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Í leiðbeiningunum er fjallað um:
Öruggt stafrænt umhverfi
Vernd barna gegn skaðvænlegum áhrifum stafrænnar upplifunar
Persónuupplýsingar
Mat á áhrifum á persónuvernd
Réttindi skráðra einstaklinga
Netverkfæri
Vistun og vernd persónuupplýsinga
Aldur notenda
Miðlun persónuupplýsinga til þriðja aðila
Notkun persónuupplýsinga í markaðssetningu
Staðsetningargögn
Foreldrastýring
Gerð persónusniðs
Nettengd leikföng
Stafræn fótspor og réttindi barna
Stafræn fótspor í skólastarfi
Nánari upplýsingar má finna á vef persónuverndar og vef umboðsmanns barna