Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi
PÁSKABINGÓ Í BOÐI FORELDRAFÉLAGSINS OG LIONSKLÚBBSINS VERÐUR HALDIÐ ÞRIÐJUDAGINN 5. APRÍL
8. bekkur
sér um sölu veitinga sem hluti af fjáröflun þeirra.
Magnaðar pizzusneiðar og
drykkir verða til sölu
1-4. BEKKUR
Matsalurinn
opnar kl 17;00 og verður pizzu og drykkjarsala frá 17:00-17:30
Bingóið hefst stundvíslega kl 17:30 og lýkur 18:15.
Æskilegt er að annað foreldið mæti með barni sínu en getum
því miður ekki tekið á móti báðum foreldrum vegna plássleysis.
5-7. BEKKUR
Matsalurinn
opnar kl 18:15 og verður pizzu og
drykkjarsala frá 18:15-18:45
Bingóið hefst stundvíslega kl 18:45 og lýkur 19:30.
8 . bekkjar nemendur munu sinna gæslu í þessu hólfi en að sjálfsögðu er
annað foreldri velkomið með barni sínu.
8-10. BEKKUR
Matsalurinn opnar kl 19:45 og
verður pizzu og drykkjarsala frá 19:45-20:15
Bingóið hefst stundvíslega kl 20:15 og lýkur 21:00.
Að sjálfsögðu er annað foreldri velkomið að koma með barni sínu.
Ath að það verður ekki posi á svæðinu og því þurfa allir að vera með reiðufé á sér.
BINGÓSPJALD KR 500,-
PIZZUSNEIÐ KR 300, -
2 PIZZUSNEIÐAR KR 500,-
DRYKKUR KR 200,-