Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið í Nesið og 140 ára skólasaga Álftanesi

15.10.2020
Lesið í Nesið og 140 ára skólasaga Álftanesi

Í ár 2020 - 2021 eru 140 ár liðin í samfelldri skólasögu á Álftanesi - Álftanesskóla. Í dag fimmtudaginn 15. október er haldið upp á afmælið með formlegum hætti. Á hverju hausti hefur verið unnið með verkefnið Lesið í Nesið sem er umhverfisverkefni og var það unnið jafnhliða verkefnum sem tengjast afmælishátíðinni.

Sjá nánar í fréttabréfi skólans: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla sem einnig má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. 

 

Til baka
English
Hafðu samband