Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laus staða hjá Álftanesskóla

11.12.2019
Laus staða hjá ÁlftanesskólaÁlftanesskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
  
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 405 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd undir fjöðrum skólans sem eru: Vinátta - Vísindi - Listir og - allir eru einstakir. Álftanesskóli er Grænfánaskóli og starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.


Menntun, reynsla og hæfni: 

Æskilegt er að viðkomandi sé með stuðningsfulltrúamenntun
Kostur er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af tómstunda-, íþrótta- og/eða félagsstarfi með börnum
Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar
Daglegur vinnutími er frá kl. 8:00-14:00. Um er að ræða 70% starfshlutfall.


Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.



Nánari upplýsingar um störfin veita Erna I. Pálsdóttir, skólastjóri, erna@alftanesskoli.is og í síma 8215009/5404700 eða Anna María Skúladóttir aðstoðarskólastjóri annaskula@alftanesskoli.is og í síma 8652959/5404700.
Til baka
English
Hafðu samband