Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. - 3. bekkur á Bessastaði

05.12.2017
1. - 3. bekkur á Bessastaði

Nemendur í 1. - 3. bekk fóru í gær saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Nokkrir jólasveinir kíktu einnig í heimsókn og þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði forsetans. 

Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband