Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit 2017

09.06.2017
Skólaslit 2017

Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum miðvikudaginn 7. júní. Alls útskrifuðust 42 nemendur. 

Viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur í hinum ýmsu greinum skólaárið 2016 - 2017:

í dönsku í 10. bekk: Agla Bríet Einarsdóttir, Hekla Scheving Thorsteinsson, Helga Guðrún Albertsdóttir, Rebekka Steinunn Ragnarsdóttir, Thelma Sif Valdimarsdóttir, Þórdís Lilja Wilcox og Þórhildur Marey Sigurjónsdóttir. 

í íslensku í 10. bekk: Hekla Scheving Thorsteinsson, Thelma Sif Valdimarsdóttir og Þórhildur Marey Sigurjónsdóttir.

í stærðfræði í 10. bekk: Hekla Scheving Thorsteinsson, Þórdís Lilja Wilcox og Þórhildur Marey Sigurjónsdóttir.

Fyrir félagsstörf í þágu nemenda: Eva Maren Jóhannsdóttir og Elsa María Helgadóttir. 

Fyrir góða ástundun, ábyrgð og sjálfstæði í námi og leik: Agla Bríet Einarsdóttir, Rebekka Steinunn Ragnarsdóttir og Viktor Örn Ásmundsson. 

Fyrir góða ástundun og árangur í íþróttum og sundi: Freyja Lind Jónsdóttir, Sylvía Birgisdóttir, Thelma Sif Valdimarsdóttir, Þórdís Lilja Wilcox, Brynjar Örn Birgisson, Unnsteinn Rúnar Kárason og Viktor Örn Ásmundsson. 

  

Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 8. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur:

fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 5. bekk: Daníel Pétursson og Jóhanna Rannveig Jánsdóttir.

fyrir góðan námsárangur í íslensku í 6. bekk: Vera Dögg Stefánsdóttir og Valdís Eva Guðjónsdóttir. 

fyrir góðan árangur í stærðfræði í 6. bekk: Valdís Eva Guðjónsdóttir. 

fyrir vandvirkni og iðni í listum í 7. bekk: Guðmundur Alex Ægisson og Lilja Dögg Jóhannsdóttir.

fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 8. bekk: Elma Katrín Örvarsdóttir og Málfríður Lárusdóttir. 

fyrir góða ástundun, ábyrgð og sjálfstæði í starfi og leik í 9. bekk: Hólmfríður Sunna Stefánsdóttir, Viktoría Viðarsdóttir, Tristan Snær Víðisson og Kristófer Elí Ellertsson. 

Hér má sjá myndir frá skólaslitunum. 

Til baka
English
Hafðu samband