Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar og árshátíðir 27. og 28. apríl

25.04.2017
Listadagar og árshátíðir 27. og 28. apríl

Unglistaleikarnir og árshátíðir nemenda verða haldnar dagana 27. og 28. apríl. Nemendur vinna  mismunandi verkefni (sjá dagskrá) 
Athugið að þessa daga er skóladagurinn mismundi eftir því á hvaða stigi nemendur eru. Frístund er opin eins og venjulega.

Til baka
English
Hafðu samband