Heimavinnuaðstoð á Álftanessafni
Heimavinnuaðstoð á Álftanessafni miðvikudaga frá 15.30-16.45 fyrir börn
í 1. til 10. bekk – öll börn velkomin
___________________________________________________
Sjálfboðaliðar taka á móti nemendum
og aðstoða við heimanámið
_________________________________________________
Á Álftanessafni er boðið upp á:
- aðstoð við heimanám í notalegu umhverfi
- úrval bóka, kvikmynda, tímarita og tónlistar
- skemmtilegan félagsskap
Hvar og hvenær?
Álftanessafn
v/Eyvindarstaðaveg Álftanesi |Álftanesskóli
Miðvikudaga frá 15:30-16:45
Um heimavinnuaðstoðina
Heimavinnuaðstoðin er fyrir öll börn í 1. til 10. bekk. Markmið verkefnisins er styrkja börnin í námi og kynna fyrir þeim þjónustu bókasafnsins í tengslum við nám og áhugamál.
Verkefnið er unnið í samvinnu Bókasafnsins á Álftanesi og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ.
Nánari upplýsingar veitir:
Kristín Björnsdóttir Guðrún Gísladóttir
Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum Útibústjóri Álftanessafns
Netfang: kristinb@redcross.is Netfang: gudrungi@alftanesskoli.is
Sími: 565 1222 Sími: 540 4708