Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjöf frá Lionsklúbbinum Seylu

20.11.2015
Gjöf frá Lionsklúbbinum Seylu

Lionsklúbburinn Seyla afhenti Álfanesskóla að gjöf 29 eintök af bókinni „Viltu vera memm?“ ásamt kennsluleiðbeiningum til að nota á yngsta stigi í fræðslu gegn einelti. Sveinbjörn skólastjóri og námsráðgjafar skólans þær Kristín og Katrín Anna tóku á móti bókunum sem þær Alda Lára Jóhannsdóttir og Guðrún Skúladóttir afhentu fyrir hönd Seylu. 

Álftanesskóli þakkar Lionsklúbbnum Seylu kærlega fyrir góða og gagnlega gjöf. 

Til baka
English
Hafðu samband