Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið í Nesið

21.10.2015
Lesið í Nesið

Dagana 12. og 13. október voru útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Þá tóki nemendur þátt í fjölbreyttum útikennsluverkefnum við skólann og í nágrenni hans. Nemendur á yngsta stigi fóru í fjöruferð á mánudeginum og í hreyfistöðvar víðs vegar um skólalóðina á þriðjudeginum. Nemendur á miðstigi fóru í ratleik og sund á meðan nemendur á elsta stigi unnu verkefni tengd ýmsum götum á Álftanesinu.

Myndir frá Lesið í Nesið

Til baka
English
Hafðu samband