Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný stjórn Foreldrafélags Álftanesskóla

10.06.2015
Ný stjórn Foreldrafélags Álftanesskóla

 Ný stjórn Foreldrafélagsins Álftanesskóla hélt sinn fyrsta fund þriðjudaginn 9. júní síðastliðinn. Í nýrri stjórn sitja þau Auður S. Arndal, Selma Dagbjört Guðbergsdóttir, Hafrún Þorvaldsdóttir, Eiríkur Ágúst Guðjónsson, Anna María Snorradóttir, Elín Hlíf Helgadóttir og Ingólfur Th. Bachmann. Skoðunarmaður reikninga er Kristján Jón Jónatansson. 

Til baka
English
Hafðu samband