Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur

16.02.2015
Öskudagur

Miðvikudaginn 18. febrúar er öskudagur og er það skertur dagur samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 en skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans.

1. - 7. bekkur fylgir skipulagðri dagskrá í skólanum. 

8. og 9. bekkur fer í bíóferð.

10. bekkur aðstoðar íþróttakennara með skipulagða dagskrá í Íþróttamiðstöðinni.

Hádegismatur er á hefðbundnum tíma og lýkur skóla kl. 13:00.


Öskudagsskemmtun á vegum foreldrafélagsins, nemenda í 10. bekk og starfsmanna Elítunnar verður í Íþróttamiðstöðinni milli kl. 16:00 og 18:00.



Til baka
English
Hafðu samband