Óskilamunir
16.06.2014
Í Álftanesskóla er ótrúlega mikið af óskilamunum frá liðnum vetri.Mikið af dýrum og góðum fötum hafa verið skilin eftir í skólanum ásamt skólavörum og einkunarblöðum.
Það væri nú gott ef þið gætuð komið og athugað hvort barn / börn ykkar eiga eitthvað af þessu.
Skólinn verður opinn til 27. júní frá kl. 8-16 alla virka daga nema 8. - 14. föstudaga.
Áveðið hefur verið að taka þau föt sem eftir verða föstudaginn 20. júní og senda til Rauðakrossins.
Kveðja frá skólastjórnendum Álftanesskóla.