Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

PÁSKABINGÓ

31.03.2014
PÁSKABINGÓFimmtudaginn 3. apríl verður hið vinsæla páskabingó Foreldrafélagsins.
Bingóið hefst kl. 17.30 í íþróttasalnum fyrir nemendur í 1.-6. bekk. Sala á bingóspjöldum hefst kl. 17.15.
Bingó fyrir nemendur í 7.-10. bekk hefst kl. 20.00 í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Sala á bingóspjöldum hefst kl. 19.45

Verð á spjaldi er 300 kr. og tvö spjöld á 500 kr.
Hægt verður að kaupa pítsusneið og drykk á kr. 500.
Bingóstjóri verður Andrés Ingólfsson.
Frábærir vinningar í boði.

Allir velkomnir!
Mætum öll í páskaskapi!

Foreldrafélag Álftanesskóla.

Til baka
English
Hafðu samband